Rokkur Knit
COLUMBIA vettlingar
Regular price
500 kr
Columbia vettlingar
- Leyni-samprjón janúar 2021
Þessir vettlingar voru í leynisamprjóni sem hófst 3. janúar 2021.
Takið þátt í næsta samprjóni með því að skrá ykkur í Samprjónshóp á Facebook og setjið þar inn myndir eða spurningar. Síðan er dreginn út einn vinningshafi í lok hvers samprjóns.
Upplýsingar um vettlingana
Garn: Drops Merino Extra Fine
Aðallitur: 50 gr.
Aukalitur: 50 gr.
Prjónastærð: Sokkaprjónar nr. 3,5 og 4
Prjónfesta: 25 lykkjur slétt á prjóna nr. 3,5 = 10 cm eða 21 lykkja slétt á prjóna nr. 4 = 10 cm
Stærð: 1-2 ára (3-4 ára) 5-7 ára (8-10 ára)11-13 ára
Tungumál: Íslenska
Rafræn uppskrift berst í tölvupósti þegar greiðsla hefur verið staðfest.