Samprjón
Við ætlum að hafa allmörg samprjón á árinu 2021 og var stofnaður sérstakur facebookhópur til að halda utan um þau samprjón. Hópurinn heitir "Rokkur Knit - Samprjón 2021". Hvet ykkur til að vera í þeim hópi til að sjá þau samprjón sem eru hverju sinni. Hér má sjá allar uppskriftir sem koma í samprjóninu.